Metan-námskeið


Nú í mars 11-12.03.2011.Fór starfsmaður frá okkur á metan-námskeið á vegun IDAN fræðslusetur í samstarfi við umferðastofu.Tilgangurinn var að kynna sér þennan búnað og læra að setja búnaðinn í bíla stóra sem smáa.Afla fyrirtækinu réttinda til að eiga við þennan búnað.Þessir bílar munu lenda í tjónum og viljum við geta brugðist við og tekið þá til viðgerðar jafnhliða hinum.Þessi búnaður getur verið stórhættulegur fyrir .þann sem ekki þekkir til  í viðgerða og frárifum vegna tjóns.þetta er bar enn ein nýjungin sem við hjá Réttingaverkstæði Jóns b eru að kynna okkur og viljum geta þjónustað