Fyrirtækið

Um okkur

Réttingaverkstæði Jóns B.Guðmundsonar var stofnað 1978 af Jóni B. Guðmundssyni bifreiðasmiða meistara.

Fyrirtækið var fyrst til húsa að Bjargartanga 5 (50fm bílskúr) í Mosfellssveit. Árið 1983 keypti fyrirtækið grunn/lóð að flugumýri 2. Reist var 300 fm. stálgrindarhús í samvinnu við BSÁ bílaverkstæði sem flutt var í 1984. Árið 1994 var ákveðið að stækka verkstæðið um 130fm (undir nýjan tækjabúnað, CELETTE grindaréttingabekk). Árið 2001 var fyrirtækinu breytt í Réttingaverktæði Jóns B ehfmeð tilkomu nýrra hluthafa/eigenda (innan fjölskyldunnar. Fyrirtækið stækkaði og árið 2005 var ákveðið að stækka enn á ný, þá var byggt 250fm húsnæði undir málningu. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í tjónaviðgerðum. Starfað með tryggingafélögunum frá fyrsta degi. Í dag starfa sjö fagmenntaðir starfsmenn hjá fyrirtækinu, bifreiðasmiðir og bílamálarar.

Almennt.
Frá fyrsta degi hefur fyrirtækið kappkostað að vera með þann besta og fullkomnasta tækjabúnað á hverjum tíma og raunar verið brautryðjandi í þeim efnum. Fyrirtækið hefur alla tíð lagt mikinn metnað í útlit og aðgengi fyrirtækisins og er stolt af umhverfis verðlaunum Mosfellsbæjar sem það hlaut árið 2009. Fyrirtækið var fyrst fyrirtækja í greininni til að fá vottun BGS árið1998. Efnis og tækni nýjungar í bílgreininni eru örar því er endurmenntun starfsmanna mikilvægur þáttur í starfseminni. Árið 2008- 2009 tók fyrirtækið þátt í hönnun á nýju miðlægu Cabas kerfi í samstarfi við Consulting í Svíðþjóð. Í framhaldinu tókum við upp nýtt cabas kerfi fyrstir í heiminum.

Aðalstarfsemi fyrirtækisins er: réttingar, málun, rúðuskipti ásamt öðru sem tengist bifreiðasmíði.

Viðurkenningar

Vottað BGS Réttingaverkstæði

Umhverfisviðurkenningu Mosfellbæjar 2009

Starfsleyfi: Heilbrigðiseftirlits kjósasvæðis

Námskeið/Viðurkenning:

Rekstrarstjórnun f. réttinga og málingarverkstæði 2012

HSS Hástyrktarstál                        
Car-O-tronic Vision /X3 tölvumæling
Burðarvirkis/úttekt
Burðavirki-Umferðastofa
loftpúða air-bag
Metan búnaður í bifreiðum námskeið 2011
loftfrískunarkerfi

Fylli og slípitækni

Mig-bracing/ál suða

Wielander shill punktsuða
car-o-liner mic-brazing suðunámskeið 2011


SIKKENS
– Tecnical-training
– Spraying Tecnique
Color Process/mixit pro blöndunarkerfi 
Pilkington/AGC rúðuskipti

sikkens/consept massa námskeið 2011 

Plastviðgerðir

Kaldsuða /lóðun

cabas tjónamat 1
Cabas pilot verkefni/á miðlægum grunni.
Win Cabas Diplom 2001

Ný CABAS   2009

Tryggingaskólinn 1989 

Metan námskeið 2011 IDAN/Umferðastofa CH4 gas

Markmið

Gerum við allar gerðir bíla. Fagmennska í fyrirúmi. BGS gæðavottun 2010. Símenntun Starfsmanna.  

Vera ávallt með nýjasta tækjabúnaðinn.

Bifreiðasmíðameistarar

Jón B Guðmundsson
Gunnlaugur Jónsson

Málarameistarar

Einar Kristmundur Guðmundsson

Bílamálarar

Arnar Þór Jónsson

Bifreiðasmiðir

Gunnar þór Jónsson
Daði Erlingsson

Vélvirkjar

Gunnlaugur Jónsson